Þetta Sweat/This sweat

 Þetta svitahof er hrátt, einlægt og heiðarlegt. 

Venjulega er hver ferð fjórar umferðir. Í byrjun hvers og eins lokum við tjaldinu og myrkrið tekur við okkur. Við syngjum og þeir sem vilja tjá sig geta gert það þegar talandi stafurinn nær þeim. Milli umferða opnum við tjaldið og er fólki velkomið að teygja útlimina og hressa sig. Hver og ein getur farið út ef sá vil og komið svo aftur í næstu umferð eða ekki. Stundum er það heitt og stundum minna. Það er alltaf nóg af súrefni og allir fá sína eigin vatnsflösku. Það er allt sem þú þarft fyrir þessa ferð. Stundum er það erfitt og stundum er það ekki. Fer mikið eftir því hvað er og hefur verið í gangi í lífi þínu. Ferð sem þessi er reynsla sem er mjög erfitt að lýsa eða setja orð í. Hvort sem þú ert einn eða í hópi og biður um ferð munum við gera okkar besta til að heiðra ósk þína.

Á Facebook sem Sweat Iceland, sweat@sweat.is eða síma: 896 4909.

Þú þarft að hafa með þér sundföt eða þægileg föt til að vera í inn í svithofinu. Handklæði til að þurkka sér eftir á og lítið handklæði til að taka með inn í sweatið til að þurka um augun og ofl.

Áfengi og vímugjafar eru óæskilegir í svitahofi !!!!

Usually the sweat is four rounds. At the start of each we close the tent and darkness embraces us. We sing and those who want to express themselves can do so when the talking-stick reaches them. Between rounds we open the tent and people are welcome to stretch their limbs and refresh themselves. Anyone can leave the ten if they wish and then come back in the next round or not. Sometimes it‘s hot and sometimes its less hot. There is always plenty of oxygen and everyone gets their own waterbottle. That‘s all you need for this journey. Sometimes it‘s hard and sometimes it‘s not. Depends a lot on what is and has been going on in your life. A journey like this is an experience which is very hard to describe or put into words. Whether you are alone or in a group and ask for a journey we will do our best to honor your wish.

On Facebook as Sweat Iceland, sweat@sweat.is or tel: 00354 896 4909.

You need to bring a swimsuit or comfortable clothes to wear inside the sauna. A towel to dry yourself afterwards and a small towel to take into the sweat to dry your eyes and etc.

Alcohol and intoxicants are undesirable in a sweat lodge !!!!